Verður hægt að sjá norðurljós í kvöld?

Frá september og fram í apríl er hægt að sjá norðurljósin dansa um himinhvolfin á heiðskýrum kvöldum.
Á vef Veðurstofa Íslands er hægt að fræðast um norðurljóasaspá nokkra daga fram í tímann. Fjömargar ferðaskrifstofur bjóða upp á norðurljósaferðir sem eru mjög vinsælar, sérstaklega meðal erlendra ferðamanna.
Myndin er af norðurljósadansi yfir Hjálparfossi í Fossá í Þjórsárdal.

Leave a Reply