Jólakveðja frá Vegahandbókinni

Vegahandbókin óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar samfylgdina síðastliðin rúm 40 ár.

Við fögnum nýju ári með nýuppfærðri útgáfu af Iceland Road Guide, ensku útgáfunni af Vegahandbókinni, og Ferðakortum í mælikvarðanum 1:500 000. Kortin koma út á sex tungumálum; ensku, þýsku, frönsku, spænsku, kínverksu og íslensku.

Þessi fallega mynd er af Norðfjarðarkirkju. Kirkjan var tekin í notkun 1896, útbygging var reist við norðurhlið árið 1992. Kirkjan var friðuð 1990.

Myndina tók liðsmaður okkar Óttar Sveinsson.

Leave a Reply